
Hjólgröfuvagnarnir frá Gigant hafa verið þróaðir í náinni samvinnu við viðskiptavini og samstarfsaðila. Þeir eru búnir ýmsum búnaði sem gerir þá einstaklega þægilega í notkun og hafa þannig orðið mest seldu hjólagröfuvagnarnir á Íslandi.
Það sem gerir hjólagröfuvagnana frá Gigant einstaka er að þeir eru með sérhannað bremsukerfi fyrir hjólagröfur, en þær eru með lægri bremsuþrýsting en dráttarvélar. Þetta fer betur með vélina þína og tryggir örugga notkun í öllum aðstæðum.
Við aðstoðum þig við að velja réttan aukabúnað, allt frá sérstökum ljósabúnaði eða dráttarkúlu sem situr þéttingsfast við vagninn.