Sjálfvirk smurkerfi
Heildstæð lausn fyrir vinnuvélar, landbúnað, stóriðju og matvælaframleiðslu. Sjálfvirk smurkerfi sjá til þess að viðhalda réttu magni af feiti í öllum smurpunktum á meðan vélin er í gangi og því engar áhyggjur af því að vera ekki að smyrja nógu oft.
Spurt & Svarað
Vel útbúnir þjónustubílar
Viðgerðatöskur
Viðgerðatöskur sérsniðnar að þínum þörfum. Allt sem þú þarft til þess að sinna viðhaldi á þínu smurkerfi. Þegar eitthvað klárast hefur þú einfaldlega samband og við fyllum á.
Koppafeiti í áskrift
Við sendum þér koppafeiti reglulega eða komum sjálfir og fyllum á - allt eftir þínum óskum.