Fyrir heilbrigt vinnuumhverfi
Lofthreinsitæki frá BMair tryggja hreint og heilnæmt andrúmsloft með því að fjarlægja úr loftinu ýmis skaðleg efni eins og ryk, frjókorn, myglugró, bakteríur og önnur mengandi efni. Við bjóðum einnig upp á margar tegundir filtera fyrir mismunandi þarfir, svo sem HEPA síur, kolsíur og aðrar sérhæfðar síur sem tryggja að loftgæðin séu alltaf í hámarki.
BMair Protector Plus X
BMair Protector Plus X er fullbúið loftsíukerfi
fyrir hámarks ryk- og gassíun.
― Hentar til áfestingar á þak vinnuvélar
― Fyrir mjög krefjandi vinnuumhverfi
Hafa samband
BMair MAO-3C Cab Guard
Sérhannað fyrir vinnuumhverfi þar sem þörf er á sífellt snjallari kerfum. Í þessum fyrirferðalitla pakka er sérsniðin HEPA filter með óviðjafnanlega síunargetu.
― Hentar til áfestingar á bretti eða hlífar vinnuvéla
― Fyrir öll vinnuumhverfi
Hafa samband
Fyrirferðalítið en öflugt loftsíunartæki sem hentar á flestar gerðir vinnuvéla. Þrátt fyrir netta stærð er það mikil síunargeta HEPA filtersins sem einkennir BMair F20.
― Hentar til áfestingar á bretti eða hlífar vinnuvéla
― Fyrir öll vinnuumhverfi
Hafa samband