
Flaggskipin meðal fjórhjóla- og minigröfuvagna. Sterkir sturtuvagnar með veltihásingu fullkomnir í öll þau verkefni þar sem þörf er á því að geta flutt mikið af efni á erfiða slóða eða þar sem aðgengi er þröngt. Sem staðalbúnaður fylgir handlæst afturvör og tvívirk handdæla sem tryggir skjóta losun upp í u.þ.b. 50 gráðu sturtuhalla. Vagnarnir eru sandblásnir og lakkaðir með sérstöku tvíþættu lakki.
Vagnarnir fást í mörgum litum. Hardox® kassi, rafmagnssturta með fjarstýringu, sjálfvirk vör, ljósapakki og fleira af aukabúnaði í boði.
Vagnarnir eru ekki skráningsskyldir en hægt er að skrá það ef ljósapakki er keyptur sem aukabúnaður.